Við vinnum fyrir þig

Translate to

Félagsmannasjóðurinn

Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi á árinu 2024 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði í byrjun febrúar nk. Iðgjald í sjóðinn er 1,5% af heildarlaunum.
Þar sem að Báran greiðir úr sjóðnum er mikilvægt að við höfum aðgang að upplýsingum um reikningsnúmer og netfang allra

Það er því mikilvægt að allir þeir sem að störfuðu hjá sveitarfélögum og greiddu til Bárunnar af launum sínum skrái þær upplýsingar inná félagsvef bárunnar.

Hægt er að komast á hann í vefinn í hnappnum hér að neðan.

Þegar þið eruð kominn inn ýtir þú á hnappinn í efra hægra horninu með, þaðan kemur valmynd þar sem þið veljið persónu og bankaupplýsingar og fyllið það út skilmerkilega.

 

Félagsvefur