Harðorð ræða formanns á degi verkalýðsins
Aðalræðumaður dagsins á Selfossi var Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar sem gerði meðal annars umtalsefni þá ólgu sem verið hefur í verkalýðshreyfingunni og ekki síst fjölmiðlaumræðu. Fram kom í máli formanns sér virtist að fjölmiðlar sýndu minni athygli allri þeirri vinnu unnin er daglega á skrifstofum stéttarfélaganna.