Við vinnum fyrir þig

Translate to

Jóla og nýárs úthlutun orlofshúsa

 

 

Umsóknarfrestur verður frá 10. október kl. 10:00 til 23. október kl.10:00 nk.  Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir þann 25. október nk.

 

Báran, stéttarfélag auglýsir orlofshús félagsins( Þverlág 2, 4, 6, Grýluhraun, Ásatún) laus til umsókna fyrir jól og áramót, vikurnar

20. desember 2024 – 27. desember 2024

27. desember 2024 – 3. janúar 2025

 

Hægt verður að sækja um á Orlofssíðu Bárunnar, einnig verður hægt að fá aðstoð við umsóknarferlið á skrifstofu félagsins að Austurvegi 56, 800.

 

Einnig er hægt að finna leiðbeiningar hér. 

Orlofsvefur

 

Öllum umsóknum verður svarað.

Leigutímabil er frá föstudegi til föstudags.

 

Íbúðirnar  Sóltúni 28, og Borgartúni 24 í Rvk. verða í sveigjanlegri leigu.

 

 

  • Punktakostnaður  - 12 punktar
  • Hvenær á að hætta að taka á móti umsóknum 23.10.2024 kl:10
  • Hvenær á að úthluta 25.10.2024
  • Hver er greiðslufrestur -  04.11.2024
  • Fjöldi valmöguleika sem hver má setja inn – 3 val