Við vinnum fyrir þig

Translate to

Konur styðja konur, saman erum við sterkastar!

🎭 Boð í leikhús

Félagskonum er boðið í leikhús laugardaginn 8. mars kl. 18:00 í Leikfélagi Selfoss að
fagna kvennaárinu 2025!

Leikverkið Er „Átta konur“ eftir franska leikskáldið Robert Thomas. Verkið var frumflutt í
París árið 1961 og naut mikilla vinsælda. Árið 2002 var gerð kvikmynd byggð á leikritinu.

Mömmur, ömmur, dætur og vinkonur eru velkomnar!

🎟 Hver félagskona getur fengið tvo miða.

📩 Skráning miða fer fram með tölvupósti á:
👉 vs@vlfs.is – skráningu þarf að fylgja nafn, kennitala og stéttarfélag.

Takmarkað magn miða og fyrirvarinn stuttur
Svo endilega skráið ykkur sem fyrst

Við hlökkum til að njóta kvöldsins með ykkur