Ný orlofsvefur farinn í loftið
Nýr orlofsvefur Bárunnar er kominn í loftið.
Betra viðmót og aðgengilegri upplýsingar tekur nú á móti félagsmönnum.
Nýr Orlofshúsavefur
Í næstu viku bætast svo "Mínar Síður" inná þann vef sem verður þar með kallaður "Félagsmannavefur"
Við munum birta frekari leiðbeiningar og upplýsingar um allt sem þar er uppá að bjóða þegar hann er kominn upp.