Nýr Innri vefur félagsmanna
Báran mun taka í gagnið nýjan og endurbættan innri vef fyrir félagsmenn. Til þess þarf að loka Mínum síðum og Orlofsvef félagsins frá hádeigi þriðjudaginn 27. ágúst.
Nýr vefur opnar svo fimmtudaginn 29. ágúst með stórbættu viðmóti fyrir félagsmenn.
Ekki verður hægt að sækja um styrki né leigja sumarhús á meðan.