Við vinnum fyrir þig

Translate to

Opnunartímar og breyttar úthlutunardagsetningar um jólin

Kæru félagsmenn,

Jólin eru handan við hornið, og því eru nokkrar breytingar á opnunartíma skrifstofu og umsóknarfresti styrkja í desember.
Hér eru allar upplýsingar sem þú þarft að vita:

 

Opnunartími í desember

  • 23. desember: Opið
  • 24.-27. desember: Lokað
  • 30. desember: Opið
  • 31. desember & 1. janúar: Lokað
  • 2. janúar: Opið

 

Breyttir umsóknarfrestir og úthlutunardagsetningar

 

Heilsu- og forvarnastyrkir:

  • Næsta úthlutun: 20. desember (umsóknarfrestur til 18. desember)
  • Þar á eftir: 10. janúar (umsóknarfrestur til 8. janúar)
  • Að því loknu: Greitt aðra hverja viku eins og venjulega.

Sjúkradagpeningar:

  • Næsta úthlutun: Breytt dagsetning: Mánudagurinn 23. desember (umsóknarfrestur til 16. desember). 
  • Að því loknu: Greitt fyrsta hvers mánaðar eða síðasta virka dag fyrir það (umsóknarfrestur til 25. hvers mánaðar).

Menntastyrkir:

  • Næsta úthlutun: Föstudaginn 13. desember (umsóknarfrestur til 11. desember)
  • Að því loknu: Greitt 15. hvers mánaðar eða síðasta virka dag fyrir það.

 

Hafið samband við skrifstofu Bárunnar ef spurningar vakna, við erum alltaf til staðar til að aðstoða.
Sími: 480-5000 - Netfang: baran@baran.is

Hátíðarkveðjur
Báran – Við vinnum fyrir þig