
Páskar 2025
Kæra félagsfólk
Nú er páskahátíðin framundan og viljum við af því tilefni minna ykkur á að skrifstofa Bárunnar er lokuð eftirfarandi daga vegna páskafrís:
Skírdagur fimmtudagurinn 17. apríl
Föstudagurinn langi 18. apríl
Annar í páskum 21. apríl
Heilsu- og forvarnarstyrkir eru greiddir út 16. apríl en að öðru leyti er greitt samkvæmt venju.
Starfsfólk Bárunnar óskar ykkur gleðilegra páska og góðra stunda yfir hátíðina.