Við vinnum fyrir þig

Translate to

Rafrænt fréttabréf

Kæru félagsmenn, við höfum sent frá okkur nýtt rafrænt fréttabréf í tölvupósti til allra sem eru með skráð netfang.

Meðal efnis er:

  • Kvennaverkfall 24. október 2025
  • Umsóknir og úthlutun orlofshúsa/íbúða 2025-2026.
  • Desemberuppbót 2025
  • Kjarasamningsbundnar launahækkanir í apríl
  • Vertu röddin okkar – Vertu trúnaðarmaður