Fréttir 23. október 2025 Skrifstofa Bárunnar, stéttarfélags verður lokuð 24. október Skrifstofa Bárunnar, stéttarfélags verður lokuð 24. október vegna Kvennaverkfalls. Hvetjum konur og kvár til þess að taka þátt.