Þórisstaðir – Tveir nýjir orlofshúsakostir – Opið til útleigu
Félagið keypti fyrr á árinu stórglæsilega Sumarbústaði í landi Þórisstaða 2, hægt að leigja Þá frá og með föstudeginum 22.Nóvember næstkomandi.
Frá og með deginum í dag er hægt að leigja þá út, Þeir verða í sveigjanlegri leigu fram að páskum, fyrstur kemur fyrstur fær.
Stök Nótt: 8.000.-
Helgarleiga: 20.000.-
Vikuleiga: 28.000.-
Bæta við sólahring: 5.500.-
Bústaðarnir er um 144 fm, 3 svefnherbergi eru í húsinu, eldhús, stofa og baðherbergi með sturtu og gestasalerni.
Við óskum Félagsmönnum til hamingju með nýju eigninar
Orlofsvefur
Myndir eru hér fyrir neðan