Við vinnum fyrir þig

Translate to

Umsóknir og úthlutun orlofshúsa 2024/2025

Vetrartímabilið er frá 30. ágúst 2024 til 28. maí 2025. Þá er hægt að bóka bæði helgar – og vikuleigu.

Það eru opnaðir 3. mán. fram í tíman.

Opnun vetrarbókana er ávallt klukkan 10:00 eftirfarandi daga:

25. sept opnað fyrir desember (jól og áramót undanskilið)
30. okt opnað fyrir janúar & fyrir Íbúðirnar í sveigjanlegri leigu. um jól og áramót.
27. nóv opnað fyrir febrúar
18. des opnað fyrir mars
29. jan opnað fyrir apríl (páskavika undanskilin)
26. feb opnað fyrir maí til 28.05.2024 & fyrir Íbúðirnar í sveigjanlegri leigu um páska.

Orlofsvefur

 

Úthlutunartímabil:

Jól 2024

20.12.2024 – 27.12.2024

 

Áramót 2024

27.12.2024 – 03.01.2025.

Umsóknarfrestur verður frá 10. október kl. 10:00 til 23. október kl.10:00

Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir þann 25. október kl.10:00

Vikulegan er frá föstudegi til föstudags.

Íbúðirnar í Sóltúni 28, Rvk. og Borgartúni 24a verða í sveigjanlegri leigu.

 

Páskar 2025

Páskavika  16 – 23. apríl 2025 er frá midvikudegi til miðvikudags.

Umsóknarfrestur er frá 16. janúar kl.10:00 til 5. febrúar kl.10:00

Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir þann 7. febrúar nk kl.10:00

Íbúðirnar í Sóltúni 28, Rvk. og Borgartúni 24a verða í sveigjanlegri leigu.

 

Sumar 2025

Umsóknarfrestur er frá 24. febrúar til 10. mars nk.

Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir þann 13. mars nk.

20. mars kl. 10:00 lýkur greiðslufresti þeirra sem hafa fengið úthlutað
20. mars klukkan 11:00 verða ógreiddar og óúthlutaðar vikur opnar á orlofsvefnum og gildir þá „fyrstur kemur fyrstur fær“.

Orlofsvefur

Vikuleigan á Flúðum, Grýluhrauni er frá fimmtudegi til fimmtudags.

Vikuleigan á Akureyri er frá miðvikudegi til miðvikudags.

 

Íbúðirnar í Sóltúni 28, Rvk. og Borgartúni 24a verða í sveigjanlegri leigu.