Við vinnum fyrir þig

Translate to

Hlutverk VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs 

Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði.

  • VIRK veitir markvissa og árangursríka þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. 
  • VIRK Nýtir þekkingu, rannsóknir og reynslu til að tryggja samþætta, árangursríka og örugga þjónustu. 
  • VIRK veitir þjónustu í samstarfi við stéttarfélög, fagaðila, fyrirtæki og stofnanir um allt land. 
  • VIRK vinnur með atvinnulífinu að því að skapa fjölbreytt tækifæri fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu. 
  • VIRK stuðlar að auknum rannsóknum og þróun á sviði starfsendurhæfingar. 
  • VIRK sinnir forvörnum, þróunarverkefnum og fræðslu með það að markmiði að koma í veg fyrir brottfall einstaklinga af vinnumarkaði. 

Arndís Tómasdóttir

Ráðgjafi
Austurvegur 56, 800 Selfoss
535-5700 og 480-5000
arndis@virk.is

Birna Muller

Ráðgjafi
Austurvegur 56, 800 Selfoss
535-5756 og 480-5000
birna@virk.is

Hildur Gestsdóttir

Ráðgjafi, atvinnulífstengill
Austurvegur 56, 800 Selfoss
535-5700 og 480-5000
hildur@virk.is

Inga Margrét Skúladóttir

Ráðgjafi
Austurvegur 56, 800 Selfoss
535-5700 og 480-5000
ingas@virk.is