Við vinnum fyrir þig

Translate to

Hlutverk stéttarfélaga eru mörg og eitt þeirra fjölbreyttu verkefna er að semja um kaup og kjör við aðila vinnumarkaðarins. Kjarasamningar ná utan um laun, vinnutíma, yfirvinnu, orlof, veikindarétt, uppsagnarrétt ásamt öðrum atriðum sem snúa að kjörum fólks. Stéttarfélögin hafa sín félagssvæði og er mikilvægt að vera í því stéttarfélagi sem að er með gildandi samninga í þeim starfsgreinum sem á við hverju sinni.

Kjarasamningur SGS og Samband Íslenskra Sveitarfélaga

Starfsfólk sveitarfélaga - English and Polish versions will be added as soon as they are available 


 

Kjarasamningur SGS og Ríkissjóðs

Starfsfólk Ríkisins  - English and Polish versions will be added as soon as they are available 


 

Gamall samningur - Samningslota í gangi