Kjarasamningar & kauptaxtar
Kjarasamningar ná utan um laun, vinnutíma, yfirvinnu, orlof, veikindarétt, uppsagnarrétt ásamt öðrum atriðum sem snúa að kjörum fólks.
Orlofs- og Desemberuppbót
Orlofsuppbót er greidd í maí/júní ár hvert. Desemberuppbót er greidd í byrjun desember ár hvert.
Veikindaréttur
Veikindaréttur er áunninn réttur og eykst eftir því sem unnið er lengur hjá sama atvinnurekanda.