Kjarasamningar & kauptaxtar
Kjarasamningar ná utan um laun, vinnutíma, yfirvinnu, orlof, veikindarétt, uppsagnarrétt ásamt öðrum atriðum sem snúa að kjörum fólks.
Launareiknivél
Starfsgreinasambandið hefur útbúið rafræna launareiknivél þar sem hægt er að kanna hvort launaseðill sé réttur.
Orlofs- og Desemberuppbót
Orlofsuppbót er greidd í maí/júní ár hvert. Desemberuppbót er greidd í byrjun desember ár hvert.
Veikindaréttur
Veikindaréttur er áunninn réttur og eykst eftir því sem unnið er lengur hjá sama atvinnurekanda.