Við vinnum fyrir þig

Translate to

Af­henda SA kröfu­gerð í dag

Starfs­greina­sam­band Íslands mun í dag af­henda Sam­tök­um At­vinnu­lífs­ins kröfu­gerð vegna end­ur­nýj­un­ar kjara­samn­inga á hinum al­menna vinnu­markaði, en samn­ing­arn­ir renna út í lok fe­brú­ar. Fund­ur­inn fer fram í húsa­kynn­um rík­is­sátta­semj­ara í Höfðaborg kl. 15 og verða kröf­urn­ar gerðar op­in­ber­ar eft­ir þann fund.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Starfs­greina­sam­band­inu.