Vegna aðalfundar 14. maí 2025
Uppstillingarnefnd Bárunnar, stéttarfélags hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum sem samþykkt voru á aðalfundi 2017. Nefndin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda Bárunnar, stéttarfélags á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 14. maí 2025.
Listi uppstillingarnefndar liggur frammi til kynningar hjá Bárunni, stéttarfélagi Austurvegi 56, Selfossi og á heimasíðu félagsins frá og með 27.03 2025.
Frestur til að bjóða sig fram og/eða bera fram aðrar tillögur til uppstillinganefndar er til og með 30. apríl 2025 og skilist á skrifstofu félagsins að Austurvegi 56 Selfossi.
Stjórn og nefndir Bárunnar stéttarfélags fyrir aðalfund 2025
Varaformaður:
Örn Bragi Tryggvason
Meðstjórnendur:
Ingvar Garðarsson
Magnús Ragnar Magnússon
Helga Sigríður Flosadóttir
Varamenn:
Hildur Guðjónsdóttir
Sylwia Konieczna
Hugborg Guðmundsdóttir
Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs:
Halldóra S Sveinsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Sylwia Katarzyna Konieczna
Til vara:
Jóhanna Guðmundsdóttir
Alexander Örn Ingason
Kjörstjórn, Bárunnar stéttarfélags:
Jóhannes Sigurðsson
Egill Valdimarsson
Til vara:
Matthildur Ómarsdóttir
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir
Uppstillingarnefnd, Bárunnar stéttarfélags:
Kristín Sigfúsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir
Til vara:
Heiðar Már Guðnason
Skoðunarmenn reikninga:
Soffía Sigurðardóttir
Mateuz Michal Kuc
Til vara:
Heiðar Már Guðnason
Siðanefnd
Leifur Gunnarsson
Kristín Sigfúsdóttir
Egill Valdimarsson
Til vara
Sigurlaug Ósk Reimarsdóttir
Heiðar Már Guðnason