Fréttabréf Bárunnar
Aðalfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn mánudaginn 16. maí 2022 á Hótel Selfossi. Fundurinn hefst klukkan 18:00 Báran, stéttarfélag á 20 ára afmæli og verður því fagnað á fundinum. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs 3. Önnur mál. Boðið verður upp á kvöldverð. Sjáumst kæru félagar Stjórn Bárunnar, stéttarfélags Allt launafólk á …