Við vinnum fyrir þig

Translate to

Fréttabréf Bárunnar

Rafræn félagsskírteini Það gleður okkur sérstaklega að nú er hægt að sækja sér rafrænt félagskírteini inn á mínun síðum. Þar efst kemur flipi sem smellt er á til að sækja skírteinið. Ef þú ert með Android verður þú að niðurhala í símann þinn SmartWallet. Síðan getur þú einfaldlega opnað myndavélina inni í appinu og skannað …

Á að markaðsvæða stéttarfélögin?

Fundur  trúnaðarráðs Bárunnar, stéttarfélags sem haldinn var 24.10 2022 fordæmir frumvarp til laga um félagafrelsi á vinnumarkaði, lagt fram af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, annarra en ráðherra og forseta þingsins. Trúnaðarráði þykir furðu sæta í byrjun kjarasamningsviðræðna að fá þessa köldu gusu framan í launafólk. Gildissvið frumvarpsins er allur vinnumarkaðurinn, og er því frumvarpinu ætlað að ná …

Fréttabréf Bárunnar

Stéttarfélög gera kjarasamninga sem tryggja lágmarkskjör fyrir þau störf sem félagsmenn þeirra vinna og veita upplýsingar um kaup og kjör og passa að kjarasamningar séu virtir. Stéttarfélög veita upplýsingar um skyldur og réttindi, túlka kjara og ráðningarsamninga. Einnig aðstoða stéttarfélögin við innheimtu launa og aðstoða ef upp kemur ágreiningur á vinnustað. Hægt er að fá …

Með gæludýr í orlofshús

Á stjórnarfundi Bárunnar voru tekin fyrir erindi félagsmanna varðandi gæludýr í orlofshúsunum. Ákveðið var að leyfa gæludýr í einu húsi Þverlág 2 á Flúðum frá og með 18.11.2022. Þetta verður til reynslu í eitt ár. Við biðjum gesti um að virða reglur varðandi dýrahald og umgengni húss. Fólki með ofnæmi fyrir dýrum er ráðlagt að …