Við vinnum fyrir þig

Translate to

Kæru félagsmenn,

Uppstillingarnefnd Bárunnar, stéttarfélags hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum sem samþykkt voru á aðalfundi 2017. Nefndin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda Bárunnar á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 13. maí 2024.

 

Listi uppstillingarnefndar liggur frammi til kynningar hjá Bárunni, stéttarfélagi á Austurvegi 56, Selfossi og á heimasíðu félagsins frá og með 27.03 2024. Á aðalfundi Bárunnar, 2024 skal kosið um formann og tvo meðstjórnendur. Varamenn í stjórn (3). Stjórn sjúkrasjóðs,  5 aðalmenn. Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs 3 aðalmenn og 2 til vara. Kjörstjórn 2 aðalmenn og 2 til vara. Uppstillinganefnd 3 aðalmenn og 1 til vara. Skoðunarmenn reikninga 2 aðalmenn og 2 til vara.

 

Frestur til að bjóða sig fra og/eða bera fram aðrar tillögur til uppstillinganefndar er til og með 30. apríl 2024 og skilist á skrifstofu félagsins að Austurvegi 56 (3. hæð)

Tillaga Uppstillingarnefndar til aðalfundar Bárunnar, stéttarfélags sem haldinn verður mánudaginn 13. maí 2024

 

Formaður (annað hvert ár):
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir

Meðstjórnendur (annað hvert ár):
Jón Þröstur Jóhannesson
Ragnhildur Eiríksdóttir

Varamenn (fyrir hvern aðalfund).
Hildur Guðjónsdóttir
Sylwia Konieczna
Hugborg Guðmundsdóttir

Stjórn sjúkrasjóðs (annað hvert ár, 2024)
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir
Ragnhildur Eiríksdóttir
Hugborg Guðmundsdóttir
Ingvar Garðarsson
Marta Katarzyna Kuc

Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs: (fyrir hvern aðalfund)
Halldóra S Sveinsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Sylwia Katarzyna Konieczna
Til vara:
Jóhanna Guðmundsdóttir
Alexander Örn Ingason

Kjörstjórn, Bárunnar stéttarfélags (fyrir hvern aðalfund):
Jóhannes Sigurðsson
Egill Valdimarsson
Til vara:
Matthildur Ómarsdóttir
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir

Uppstillingarnefnd, Bárunnar stéttarfélags
Kristín Sigfúsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir
Til vara:
Heiðar Már Guðnason

Skoðunarmenn reikninga:
Soffía Sigurðardóttir
Mateuz Michal Kuc
Til vara:
Heiðar Már Guðnason