Við vinnum fyrir þig

Translate to

1. maí 2020

Vegna Covid-19 falla hin hefðbundnu hátíðarhöld niður envið viljum benda á Rúv ca. 19:40 föstudagskvöldið 1. maí. Útsending frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem flutt
er í Hörpu í tilefni alþjóðlegs baráttudags launafólks 1. maí.Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá forystu verkalýðshreyfingarinnar einkenna þennan sögulega
viðburð. Að dagskránni standa eftirfarandi heildarsamtöklaunafólks: ASÍ, BHM, BSRB og KÍ.