Við vinnum fyrir þig

Translate to

Mikið af lausum vikum í sumar

Opnað hefur verið fyrir leigu á orlofshúsakostum félagsins sem ekki var úthlutað. Þó nokkrar vikur eru lausar víðsvegar um landið.
Fyrstur kemur fyrstur fær.

Sóltún 28

Orlofsíbúð Bárunnar að Sóltúni 28, Reykjavík er komin aftur í opna útleigu til félagsmanna. Stjórn sjúkrasjóðs Bárunnar ákvað að leigja íbúðina tímabundið til Grindvíkinga vegna eldgosa í og við Grindavík. Íbúðin er í topp standi og er hægt að leigja hana aftur út eins og venjulega í gegnum Orlofsvef Bárunnar.