Við vinnum fyrir þig

Translate to

80% fatlaðs fólks nær vart endum saman

Skýrsla Vörðu þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.

Skýrslan:

  • Páskaúthlutun 2025

    Báran, stéttarfélag auglýsir orlofshús félagsins laus til umsókna fyrir páskavikuna 16. apríl – 23. apríl 2025.   Umsóknarfrestur er frá 16. janúar kl.10:00 til 5. febrúar  kl.10:00 nk. Hægt er að sækja um á Félagsvef Bárunnar. Úthlutun orlofshúsa mun liggja fyrir þann 7. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað.   Verð á vikudvöl í Þverlág…