
80% fatlaðs fólks nær vart endum saman
Skýrsla Vörðu þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.
Skýrslan:

-
Erum við að leita að þér ?
-
Vegna félagsmannasjóðs
Til félagsmanna Bárunnar, stéttarfélags sem starfa hjá sveitarfélögum. Nú hafa stéttarfélögin tekið yfir umsýslu greiðslna úr félagsmannasjóði. Þeirri vinnu lýkur á allra næstu dögum og stefnum við að því að greiða út 10. febrúar. Við hvetjum félagsmenn okkar hjá sveitarfélögunum að uppfæra bankaupplýsingar á mínum síðum á heimasíðu Bárunnar. www.baran.is Við biðjumst velvirðingar á …