Við vinnum fyrir þig

Translate to

80% fatlaðs fólks nær vart endum saman

Skýrsla Vörðu þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.

Skýrslan:

  • Af aðalfundi 2024

    Aðalfundur Bárunnar var haldinn í Tryggvaskála á Selfossi í gærkvöldi. Fundarstjóri var Soffía Sigurðardóttir og fundarritari var Fjóla Pétursdóttir. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður fór yfir skýrslu stjórnar. Helstu atriði starfsársins 2023 – 2024 voru lesin yfir og er hægt að segja að árið hafi verið frekar viðburðarríkt. Því næst fór Valgerður Kjartansdóttir endurskoðandi félagsins yfir …