80% fatlaðs fólks nær vart endum saman
Skýrsla Vörðu þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.
Skýrslan:
-
Borgartún 24A – Nýr orlofshúsakostur Bárunnar
Félagið keypti fyrr á árinu stórglæsilega íbúð að Borgartúni 24A, íbúð 309 og er hægt að leigja hana frá og með föstudaginn 13. september næstkomandi. Frá og með deginum í dag er hægt að leigja hana út, hún verður í sveigjanlegri leigu, fyrstur kemur fyrstur fær. Stök Nótt: 8.000.- Helgarleiga: 20.000.- Vikuleiga: 28.000.- Bæta við…