Við vinnum fyrir þig

Translate to

Tímaskráningar appið KLUKK getur bjargað öllu !

KLUKK appið er tímaskráningar app. Þú skráir í appið kennitölu fyrirtækis eða fyrirtækja sem þú vinnur fyrir og appið staðsetur það í GPS. Þegar þú mætir á vinnustað og ferð frá vinnustað mun appið minna þig á að stimpla þig inn og út.

Þannig getur þú haldið utanum tímaskráningu þína og fylgst með hvort vinnuveitandi greiðir rétt. Ef upp kemur ágreiningur um vinnutíma, gilda upplýsingar úr appinu fyrir dómi.

Hér finnur þú nánari upplýsingar um appið, bæði á íslensku og ensku.

https://www.asi.is/frettir-og-utgafa/samstarfsverkefni/timaskraningarappid-klukk/