Við vinnum fyrir þig

Translate to

Námsvísir Fræðslunets Suðurlands er kominn út

Námsvísir Fræðslunets Suðurlands er kominn út í vefútgáfu. Hann er fullur af glænýjum námskeiðum í bland við gömul og góð námskeið. Það er hægt að innrita sig beint í gegnum vef Fræðslunetsins. Einnig er hægt að senda tölvupóst á fraedslunet@fraedslunet.is eða hringja á skrifstofutíma í síma 480 8155. Þess má geta að Báran, stéttarfélag styrkir félagsmenn til símenntunar í formi námsstyrkja og hvetur félagsmenn til að kynna sér þá möguleika.

Skoða nýja námsvísinn pdf. Skoða námsvísinn: gagnvirk útgáfa

Reglur um námsstyrki Bárunnar, stéttarfélags