Við vinnum fyrir þig

Translate to

Aðalfundur Bárunar, stéttarfélags 2021

Aðalfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn þriðjudagskvöldið 18. maí nk. á
Hótel Selfossi. Fundurinn hefst kl. 19.00.

Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
3. Önnur mál.

Boðið verður upp á kvöldverð. Gætt verður að öllum reglum um sóttvarnir.

Sjáumst kæru félagar.
Stjórn Bárunnar, stéttarfélags