Við vinnum fyrir þig

Translate to

Aðalfundur Bárunnar, stéttarfélags 2024

Við bjóðum öllum félagsmönnum okkar til að mæta á aðalfund félagsins. Farið verður yfir síðastliðið ár, aðalfundarstörf ásamt spennandi erindi. Við þökkum félögum fyrir annað frábært ár í okkar ört stækkandi félagi, hlökkum til að sjá sem flesta.

Fundurinn hefst klukkan 18:00 miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og verður hann haldinn í Tryggvaskála, Selfossi.

 

Dagskrá:

  • Hefðbundin aðalfundarstörf
  • Breyting á regulegrð sjúkrasjóðs
  • Önnur Mál
  • Erindi: Öruggara Suðurland

Arndís Soffía Sigurðardóttir kynnir fyrir okkur

verkefnið Öruggara Suðurland.

Veitingar í boði fyrir fundarmenn

 

Hlökkum til að sjá ykkur