Við vinnum fyrir þig

Translate to

Aðalfundur Bárunnar

Aðalfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn mánudagskvöldið 18. maí nk. í húsakynnum félagsins að
Austurvegi 56, 3. hæð, Selfossi. Fundurinn hefst kl. 19:00.

Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs.

3. Breytingar á reglugerð vinnudeilustjóðs.

4. Önnur mál.

Boðið verður upp á veitingar.
Stjórnin.