Allir sem gera samning við vinnuveitanda um lækkað hlutfall þurfa að skrifa undir samkomulag
Hér er dæmi um slíkt samlomulag. Koma þarf fram í hversu mikilli prósentu viðkomandi var í og hvað hann fer niður í tímabundið.
Að loknum þessum samningi helst svo fyrri prósenta í ráðningasambandinu.
Ekki má láta starfsmann vinna meira en prósentan nemur í lækkuðu hlutfalli.