Við vinnum fyrir þig

Translate to

Almennur félagsfundur

Almennur félagsfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn að Austurvegi 56, Selfossi mánudaginn 6. október nk.

Fundurinn byrjar með kjötsúpu kl. 19.00 í boði Bárunnar, stéttarfélags.

Dagskrá:

1. Kosning fulltrúa á þing Alþýðusambands Íslands 22. – 24. október 2014.

2. Niðurstaða kjaraþings Bárunnar, stéttarfélags sem haldið var þann 23. september sl.

Önnur mál.

Stjórn Bárunnar, stéttarfélags hvetur félagsmenn til þátttöku í starfi félagsins.

 

Stjórnin