Ályktanir þings Starfsgreinasambands Íslands
Þingi Starfsgreinasambandsins sem hófst í gær var framhaldið í morgun með nefndarstörfum. Þingið samþykkti um hádegið eftirfarandi ályktanir, allar samhljóða. Tillaga um ályktun um afnám verðtryggingar var felld.
Ályktun um kjaramál
Ályktun um efnahags- og atvinnumál
Ályktun um málefni heimilanna
Ályktun um leiðréttingu forsendubrests
Ályktun um jafnréttismál
Ályktun um atvinnuleysisbætur
Ályktun um séreignalífeyrissparnað
Tekið af heimasíðu SGS