
Góð þáttaka mikilvæg!
Félög starfsgreinasambandsins leggja mikla áherslu á að þáttaka í atkvæðagreiðslu um aðgerðir verði sem mest og enduspegli þá gríðarlegu samstöðu sem ríkir í samfélaginu um hækkun lægstu launa.
Nýjustu fréttir gefa ekki tilefni til annars en að sýna gallharða afstöðu og gefa engann afslátt af þessari sjálfsögðu kröfu.
Sýnum samstöðuna í verki og kjósum!