Við vinnum fyrir þig

Translate to

Áskorun til allra sveitarfélaga á félagssvæði Bárunnar, stéttarfélags

Báran, stéttarfélag skorar á sveitarfélögin í Árnessýslu að fylgja fordæmi Sveitarfélagsins Árborgar og hækka ekki sínar gjaldskrár. Skilaboð allra aðila vinnumarkaðarins er að halda verðbólgu í skefjun og tryggja stöðugleika. Launafólk getur ekki eitt axlað ábyrgðina.

 F.h. Bárunnar, stéttarfélags,

 Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður