
Atkvæðagreiðsla um verkfall
Atkvæðagreiðsla um verkfall hefst aftur nk. mánudag (13. apríl). kl. 8 og verður í rafrænu formi. Félagsmenn fá sent lykilorð í pósti á mánudag eða þriðjudag. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 480-5000 eða á heimasíðu SGS.