Við vinnum fyrir þig

Translate to

Átt þú eftir að kjósa? Kosningu lýkur kl. 12 á morgun

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin stendur nú yfir. Henni lýkur á morgun, sunnudaginn 9. febrúar kl. 12:00. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar nk. mánudag.

Hvernig á að greiða atkvæði?
Til að greiða atkvæði með rafrænum hætti smellir viðkomandi á hnappinn sem er hér hægra megin á heimasíðunni og skráir sig inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Eftir innskráningu birtist atkvæðaseðilinn og getur viðkomandi þá greitt atkvæði.