Atvinnuleysi á Suðurlandi mælist 3,2%
Skráð atvinnuleysi í Suðurlandi júní var 3,2 % sem er einu prósentustigi lægra en á landsvísu. Atvinnuleysið var 2,7% meðal karla og 3,9% meðal kvenna.
Skráð atvinnuleysi á landinu var 4,8% en að meðaltali voru 8.704 atvinnulausir í júní og fækkaði atvinnulausum um 1.122 frá maí eða um 0,8 prósentustig segir á vef Vinnumálastofnunar.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Vmst.