Báran skrifaði ekki undir kjarasamning
Báran, stéttarfélag skrifaði ekki undir fyrirliggjandi kjarasamning í gær. Samningurinn og samkomulag við ríkistjórnin eykur enn meira en áður á misskiptinguna í samfélaginu. Nánar skýringar verða birtar hér á heimasíðunni á morgun.