Við vinnum fyrir þig

Translate to

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað á RÚV að kvöldi 1. maí (kl. 21:00).

https://www.asi.is/frettir-og-utgafa/frettir/almennar-frettir/barattusamkoma-i-sjonvarpinu-1-mai/