Bíllyklar Fundnir
Kæru Félagsmenn,
Við þrif á bústað Bárunnar í Grýluhrauni fannst lyklakippa með bíllyklum og einum litlum lykli á.
Ef einhver hefur átt í erfiðleikum með að komast heim eftir dvöl í Grýluhrauni má hann endilega hafa samband við okkur í síma 480-5000 eða senda póst á baran@baran.is.
Taka þarf fram gerð bíls og kunna einhver deili á kippunni.
Báran Stéttarfélag