Við vinnum fyrir þig

Translate to

Blað Bárunnar, stéttarfélags og VMS er komið út

Þriðja tölublað Eljunnar er komið út. Fjölbreytt efni er í blaðinu að venju, meðal annars er viðtal við Mörtu Kuc trúnaðarmann á Kumbaravogi. Einnig er sagt frá byggingu hafnargarðsins á Eyrarbakka sem byggður var á sjöunda áratug síðustu aldar og vel heppnuðum þingmannafundi sem stéttarfélögin héldu í október.