Við vinnum fyrir þig

Translate to

Breytt staðgreiðsla

Um áramótin komu til framkvæmda breytingar á skattkerfi landsmanna sem hafa áhrif á laun fjölda félagsmanna. Á vef Ríkisskattstjóra er ítarlegt yfirlit yfir þessar breytingar.

Upplýsingar hér á síðunni hafa verið uppfærðar í samræmi við þessar breytingar.