Dagskrá 1. maí 2024
Kröfuganga hefst klukkan 11:00
Lúðrasveit Selfoss leiðir gönguna frá Austurvegi 56 að Hótel Selfoss þar sem að dagskrá og skemmtun fer fram.
- Kynnir er Jónas Yngvi Ásgrímsson, frá VR
- Ræðumaður verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
- Annar ræðumaður verður Klaudia Joanna Figlarska, nemandi í ML
Fríða Hansen ásamt Alexander Frey taka lagið.
Afrekshópur dansakademíunar kemur fram.
Fimleikadeild UMFS sér um andlitsmálun.
Kaffi, kökur og veitingar.
Hlökkum til að sjá ykkur
Starfsfólk Bárunnar, stéttarfélags