Við vinnum fyrir þig

Translate to

Dagskrá ráðstefnu um ræstingar

Báran, stéttarfélag heldur ráðstefnu um málefni ræstingafólks á Hótel Selfoss mánudaginn 18. mars  kl. 10:00 – 17:00.  Allir sem áhuga hafa eru boðnir velkomnir á ráðstefnuna.  Ráðstefnan er þátttakendum að kostnaðarlausu.

 

Ráðstefna um ræstingar

haldin á Hótel Selfossi 18. mars kl. 10:00 – 17:00

 

Dagskrá

 

10:00 Ráðstefna sett. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar, stéttarfélags

10:15 Uppmælingaþjónusta SGS, samningar ræstingafólks. Árni Steinar Stefánsson, sérfræðingur Starfsgreinasambands Íslands

10:55 Ræsting, möguleikar og  framtíðarsýn. Sesselja Eiríksdóttir  fyrrv. ræstingastjóri og kennari hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

11:25 Staðan fyrir kjarasamninga. Halldóra Sveinsdóttir

11:55 Matur

12:30 Að skúra sig upp. Kristrún Agnarsdóttir.

13:00 Virðing fyrir starfinu. Jóhanna Guðmundsdóttir

13:30 Hópavinna

15:30 Kaffi

15:50 Samantekt og umræður

17:00 Ráðstefnulok

Léttar veitingar í hádegi og kaffi í boði félagsins