Desemberuppbót 2016
Nú styttist í að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2016. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma.
Þeir sem eiga rétt á uppbótinni þurfa að hafa verið í samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember.
Desemberuppbót 2016
Almenni samningurinn milli SGS og SA 82.000. kr.
Samningur Ríkissjóðs og SGS 82.000. kr.
Samningur SGS og Launanefndar sveitarf. 106.250 kr.
Bændasamtök Íslands og SGS 82.000 kr.
Landsamband smábátaeigenda og SGS 82.000 kr.
Samningur Sólheima og Bárunnar 82.000 kr.
Samningur Dvalarh. Kumbaravogs og Bárunnar 106.250 kr.
Vinnustaðasamningur Mjólkurbús Flóamanna 82.000 kr.
Landsvirkjun og SGS 119.400 kr.
Kjarasamningur SGS og NPA miðstöðvarinnar 82.000 kr.