Fréttir thor 4. apríl 2019 Drífa Snædal forseti ASÍ ræðir nýgerða kjarasamninga ! Drífa Snædal, forseti ASÍ, fer yfir aðdraganda kjarasamninganna og helstu atriði í laufléttu spjalli við Snorra Má Skúlason. Smelltu á myndina neðst og ýttu svo á play takkan til að hlusta !