Við vinnum fyrir þig

Translate to

Eljan er komin út

Eljan kom í út í byrjun vikunnar og var dreift til félagsmanna síðustu daga. Í þessu fyrsta tölublaði ársins er víða komið við og ber merki þess að sumarið nálgast óðum. Síðasta sumar komu mörg mál á borð stéttarfélaganna um svokallað jafnaðarkaup og verktöku unglinga. Í sumum tilfellum er verið að hlunnfara sumarstarfsfólkið með því að greiða lægri laun en lágmarkstaxtar kjarasamninga kveða á um. Gerð er grein fyrir þessum vanda í umfjöllun um jafnaðarkaup og verktakalaun.

Sjúkrasjóður Bárunnar, stéttarfélags festi kaup á íbúð skjólstæðinga sjóðsins. Gerð er grein fyrir þessum kaupum í blaðinu. Einnig er viðtal við Söndru Guðmundsdóttir um góðan árangur af  starfi Birtu, starfsendurhæfingu.