Við vinnum fyrir þig

Translate to

Eljan er komin út

Eljan kom út í vikunni og í þessu síðasta tölublaði ársins er víða komið við. Halldóra S. Sveinsdóttir formaður Bárunnar fer yfir stöðu kjaraviðræðna. Í blaðinu eru einnig tvær sólskinsögur frá Vinnumálastofnum um góðan árangur af vinnumarkaðsúrræðum. Gils Einarsson tók saman stutt ágrip af sögu ylræktar í uppsveitum Árnessýslu. Í desember ber atvinnurekendum að greiða desemberuppbót. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í blaðinu hægra megin á heimasíðunni.