Við vinnum fyrir þig

Translate to

Eljan

Fyrirhugað er að næsta tölublað Eljunnar fréttablað Bárunnar, stéttarfélags og Verslunarmannafélags Suðurlands  komi út um miðjan apríl. Þessa dagana er verið að undirbúa útgáfu blaðsins.  Aðsendar greinar og tillögur að efni í blaðið skulu berast fyrir 20. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar á Þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna í síma 480-5000.