Við vinnum fyrir þig

Translate to

Ensk og pólsk þýðing á aðalkjarasamningi SGS og SA

SGS hefur látið þýða aðalkjarasamning SGS og SA yfir á ensku og pólsku og má finna þessar útgáfur á heimasíðu félagsins. Í þessum þýddu útgáfum er fyrirvari efst á hverri blaðsíðu um að upprunalega íslenska útgáfan hafi alltaf forgang ef upp kemur ágreiningur. Greiðasölusamningurinn verður svo vonandi klár á næstu vikum, þ.e. bæði á ensku og pólsku.

Þessi útgáfa er liður í því að auka upplýsingagjöf og þjónustu SGS og félaganna gagnvart okkar fjölmörgu erlendu félagsmönnum og vonandi að þetta verði til þess að fleiri verði betur upplýstir um sín réttindi.

English and Polishtranslation of the collective agreement between SA and SGS is now available online.