Við vinnum fyrir þig

Translate to

Ertu búin/nn að kjósa?

Nú standa yfir kosningar um kjarsamninga á almennum vinnumarkaði.  Hægt er að fá aðstoð yfir helgina við að kjósa hjá Halldóru í síma 896-5724 eða hjá Þór í síma 865-6020.  Ef lykilorð virkar ekki þá er hægt að nálgast leiðbeiningar ofar á síðunni. Við hvetjum alla félagsmenn til að nýta atkvæðaréttinn.