Félagsfundur Bárunnar, nýr kjarasamningur
Félagsfundur Bárunnar verður haldinn fimmtudaginn 15. desember að Austurvegi 56 klukkan 17:00 þar sem farið verður yfir nýja kjarasamninginn sem var undirritaður þann 3. desember og hvað það þýðir fyrir launafólk ef hann verður samþykktur. Við hvetjum sem flesta til að mæta.