Félagsfundur Bárunnar, stéttarfélags
Almennur félagsfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn að Austurvegi 56 3. hæð þriðjudaginn
24. september nk. Fundurinn byrjar með kjötsúpu kl. 19:00 í boði Bárunnar, stéttarfélags.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á þing Starfsgreinasambands
Íslands 16. – 18. október 2013.
2. Niðurstaða könnunar vegna komandi kjarasamninga.
3. Önnur mál.
Stjórn Bárunnar, stéttarfélags hvetur alla félagsmenn til að mæta á fundinn og taka ábyrgð á eigin málum.